Þorskur í góðum holdum og fallegur koli
Hópur kvenna með tengingu við bakkafjörð vinnur nú að því í samstarfi við fleiri að auka veg grásleppu sem hráefnis til matargerðar. Boðið verði upp á rétti úr grásleppu á sjávarútvegssýningu í Póllandi sem hófst í gær.