Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu. Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023 og fyrsta slátrun áætluð 2025. Verkefnið skapar yfir 100 bein störf og fjölmörg óbein störf.