„Heyrðist stundum sagt að það þætti ekki vera kvenmannsverk að fara í rannsóknarferðir á sjó, þó vissulega hafi fáar en öflugar vísindakonur farið í slíkar ferðir á þessum tíma.“
Uppsjávarskipin Polar Ammassak og Heimaey VE er nú á siglingu í átt út af Langanesi þar sem þau munu hefja loðnumælingar á vegum Hafrannsóknastofnunar.
Tvö rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar eru nú fyrir norðan land. Árni Friðriksson hóf loðnumælingar á laugardag og Bjarni Sæmundsson er við sjómælingar.