Upphafsaflamark fyrir næsta fiskveiðiár verði 1.193 tonn
Lítið er enn vitað um áhrif súrnunar hafsins á lífríkið. Hafrannsóknastofnun ætlar að bæta úr því.
Stofnunin segir ennþá vanta lykilupplýsingar um vistkerfi, líffræðilega fjölbreytni og búsvæði en segist takast bjartsýn á við það stóra verkefni sem framundan er.