Þrátt fyrir mikinn vöxt laxeldis hefur regluverkið ekki verið uppfært nógu vel til þess að stjórna núverandi umfangi þess á skilvirkan hátt segir í skýrslu Náttúrustofu Vestfjarða þar sem kallað er eftir strangari reglum og auknu eftirliti vegna laxalúsa.