Rætt við Tryggva Hjaltason, framkvæmdastjóra farsældarhraðalsins Andvara og stjórnarformann Þekkingarseturs Vestmannaeyja um tækifæri til nýsköpunar í sjávarútvegi.
„Það eru nokkrar trillur hér sem eiga kvóta sem hafa verið í dálitlum vandræðum með að fá þorsk upp á síðkastið,“ segir framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Vestmannaeyja, sem kveður reksturinn hins vegar stöðugan og horfurnar góðar.