„Við höfum reynt fyrir okkur úti fyrir suðurströndinni en niðurstaðan hefur verið virkilega döpur,“ segir Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi VE.