Uppsjávarskipið Margrét EA hefur ekki farið til veiða frá því í ágúst í fyrra. Upplýsingafulltrúi Samherja segir mikinn styrk fólgin í því að útgerðarfyrirtækin séu það stöndug að þau geti átt slík skip án þess að þau sé í notkun alla daga ársins.