Talið er mögulegt framleiðsluverðmæti lagareldis árið 2032 verði allt að 430 milljarðar króna. Það var 49 milljarðar í fyrra.
„Það er grundvallaratriði að þau sem hagnast á nýtingu náttúruauðlinda greiði af því sanngjarnt gjald,“ sagði matvælaráðherra.
SFS segir engan skort á upplýsingum og gagnsæi hjá íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum – þvert á móti sé hver hreyfing gaumgæfilega skráð hjá fjölmörgum opinberum aðilum