Skortstöður með hlutabréf Alvotech drógust talsvert saman á seinni hluta júlímánaðar.
Eigandi Hótels Selfoss og Hótels Vestmannaeyja kaupir Hótel South Coast í miðbæ Selfoss.
Íslandsbankasalan, uppgjör ÍL-sjóðs og fækkun ráðuneyta skora hæst. Hækkun veiðigjalda og ný ríkisrekin ópera talin verstu málin.