Er í Færeyjum og heimför frestast
Björn Valur Gíslason, stýrimaður á Sólbergi ÓF, sem fékk 180 tonn af þorski í Smugunni á sjö dögum, lýsti stöðugum afskiptum norsku landhelgisgæslunnar í Fiskifréttum 12. ágúst 1994.
Góð veiði og góður fiskur fékkst á Glettinganesflaki. Skipstjórar Bergs og Vestmannaeyjar segja að þarna sé fiskurinn í síldinni og mikið líf.
Hjá vélaverkstæðinu N. Hansen á Akureyri er boðið upp á þrívíddarprentun úr plasti og málmi. Miklir möguleikar felast í þessum aðferðum. „Við erum hægt og bítandi að kynna okkur þessa nýju tækni,“ segir Arnór Ingi Hansen vélvirki.
Um 250 þúsund hnúðlaxar voru fjarlægðir úr norskum ám í fyrra og á næsta ári ætla Norðmenn að gera enn betur til að verjast þessari framandi tegund sem skilgreind er sem meiriháttar ógn við Atlantshafslaxinn.