Veiðimenn eru hvattir til að vera á varðbergi gagnvart mögulegum eldiseinkennum laxa og hafa samband við Hafrannsóknastofnun ef grunur er um að laxar séu af eldisuppruna. Stofnunin segir að vegna erfðablöndunar þurfi að huga að rekköfun í ám til að fjarlægja eldislaxa.
Veiðimenn eru hvattir til að vera á varðbergi gagnvart mögulegum eldiseinkennum laxa og hafa samband við Hafrannsóknastofnun ef grunur er um að laxar séu af eldisuppruna. Stofnunin segir að vegna erfðablöndunar þurfi að huga að rekköfun í ám til að fjarlægja eldislaxa.
„Vandséð er hvað það er sem veldur því að stjórnvöld eru svo einbeitt í því að skaða hundruð fyrirtækja í sjávarútvegi, stór sem smá, og þar með hag þúsunda sem byggja afkomu sína að meira eða minna leyti á sjávarútvegi. Fyrir því finnast hvorki sanngjörn né efnahagsleg rök,“ segir SFS.
Uppgangur ýsu og þorsks í fjörðum landsins heldur stofnum innfjarðarrækju niðri og litlar líkur virðast vera á breytingum á því að sögn Ingibjargar G. Jónsdóttur, sjávarvistfræðings hjá Hafrannsóknastofnun. Vísitala úthafsrækju hefur verið á niðurleið frá árinu 2018.