Landað er úr línuskipinu Páli Jónssyni GK úr Grindavík í Hafnarfirði uns annað er ákveðið. Benedikt Páll Jónsson skipstjóri, sem bjó í Grindavík þar til í janúar og á þar tvo syni, finnur til með bæjarbúum. Hann hrósar Vísi fyrir að leysa flókinn vanda.