Binni hjá Vinnslustöðinni segir líklegt að makrílveiðar muni ekki standa undir sér með breyttum veiðigjöldum
Hrólfur Sigurðsson, strandveiðimaður á Má SK á Sauðárkróki, segir veiðarnar hafa gengið ágætlega þótt lengra þurfi að sækja fiskinn en í fyrra. Hann hefur áhyggjur af lítilli nýliðun í hópnum en fagnar breyttu strandveiðikerfi.
„Aftur eru vinnubrögðin fyrir neðan allar hellur,“ segir Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu, um hækkun veiðigjalda. Hún gagnrýnir einnig mjög aukna gjaldtöku á skemmtiferðaskip í harðorðum pistli sínum á Facebook.
„Við vorum eina fjóra sólarhringa að veiðum en drjúgur hluti tímans fór í siglingar. Aflinn er mjög blandaður; þorskur, ufsi, ýsa og langa,“ segir Birgir Þór Sverrisson skipstjóri á Vestmannaey VE.
Vorleiðangur Hafró leiðir í ljós að magn dýrasvifs í yfirborðslögum var þó nokkuð yfir langtímameðaltali á Norðurmiðum, í meðallagi fyrir austan en undir meðallagi fyrir vestan og sunnan land.
Vinnslustöðin segir ákvörðunina erfiða en nauðsynlega miðað við þær aðstæður sem uppi eru hjá félaginu og þeirrar óvissu sem ríkir um m.a. hækkun veiðigjalda