Bátur af gerðinni Cleopatra 36 sem smíðaður var hjá Trefjum er nýkominn til Kjøllefjord í Noregi og bætist þar við annan bát sömu gerðar í eigu sama útgerðarfélags. Framkvæmdastjóri Trefja segir lykilinn að sterkri stöðu á markaðnum felast í því að mæta þörfum viðskiptavinanna.
Bátur af gerðinni Cleopatra 36 sem smíðaður var hjá Trefjum er nýkominn til Kjøllefjord í Noregi og bætist þar við annan bát sömu gerðar í eigu sama útgerðarfélags. Framkvæmdastjóri Trefja segir lykilinn að sterkri stöðu á markaðnum felast í því að mæta þörfum viðskiptavinanna.
„Þetta er búið að vera heldur dapurt eftir að við fórum út úr Flóanum en það kom smáufsaskot inn í Sandvíkina um daginn,“ sagði Karl Knútur Ólafsson, skipstjóri á dragnótabátnum Erni KE 14, í samtali við Fiskifréttir þann 14. desember 2001.