Formaður Landssambands smábátaeigenda segist ekkert botna í gauraganginum á Alþingi. Verið sé að vinna með mörg afdrifarík og umdeild frumvörp áður en „Auðlindin okkar“ skili niðurstöðum.
Stækkun gámasvæðis og nýir viðlegukantar aðkallandi
Sigurður Henningsson segir þorskveiðar engan veginn borga sig meðan kvótaleigan er í hæstu hæðum. Ufsinn gefur hins vegar ágætlega af sér þótt hann sé dyntóttur.
Sýning á haftengdri nýsköpun í Sjávarklasanum
Sonur amerísks hershöfðingja hefur verið ráðinn aðstoðarmaður forstjóra Síldarvinnslunnar
Að frumkvæði Brims hf var haldið í rannsóknaleiðangur á Viðey ER um hrygningarslóðir karfa í Breiðafirði. Togað var með pokann opinn og Fiskgreinir notaður til að sjá hvað fór í gegnum trollið.
Kaka í tilefni tímamótanna