„Það virðist sama hvaða dynti stjórnmálamenn eru með í höfðinu varðandi að eyða peningum sem þeir ekki öfluðu sjálfir að alltaf er það skynsamlegasta leiðin að sækja þá peninga á útgerðarfélögin,“ segir framkvæmdastjóri Micro/Klaka.