Rögnvaldur Einarsson, framkvæmdastjóri Héðins, segir fyrirtækið fljótlega geta beitt byltingarkenndri tækni frá hollenska fyrirtækinu ViwateQ til að meðhöndla ryðfrítt stál þannig að það verði sléttara en aðrar aðferðir hafa getað skilað hingað til.
Orkusjóður styrkir verkefnið um 100 milljónir kr. en það er áætlað kosta hátt í tvo milljarða kr.