„Íslendingar eru nú þeir fyrstu, utan S-Kóreu og Singapore, til þess að bragða á ræktuðu skelfiskskjöti frá Cellmeat.“
„Ljóst er að það eru gríðarleg tækifæri í nýtingu rauð- og ljósátu, en það er hins vegar þá þörf á mikilli fjárfestingu í rannsóknum og nýsköpun til að þróa fiskveiðar og afurðir, sem og til að skilja áhrif veiðanna á vistkerfið,“ segir Matís