Eiríkur Sigurðsson, fyrrverandi skipstjóri á Reval Viking, segir grjótkrabba við Ísland stórkostlega vannýtta auðlind. Hann rær á hraðbát frá Reykjavík og segir að sama hvar hann leggi gildrur; alls staðar fái hann krabba. Eiríkur var heiðraður á Icefish sýningunni.