„Með þessari fjárfestingu, sem var hluti af stækkunarverkefni með nýjum lausfrysti, leysir Ísfélagið vanda við pökkun ferskra afurða á hagkvæman hátt án þess að fjölga þurfi starfsfólki á línunni,“ segir í tilkynningu frá Ísfélaginu.