„Aðgangur að rafmagni og vatni hefur hingað til krafist þess að hafnarstarfsmenn séu kallaðir til að virkja þjónustu á staðnum og skrá notkun handvirkt,“ segja Faxaflóahafnir.
Kolmunnaveiðin í færeysku lögsögunni hefur verið róleg í slæmri tíð að undanförnu og reikna menn með að henni sé lokið að sinni. Næst verði haldið á miðin við Rockall.