Áhöfniná Sisimiut fékk sér köku í Hafnarfirði í gær eftir mettúr við Austur-Grænland.
Fyrstu íslensku skipin hófu leit og makrílveiðar fyrr í vikunni. Í gærkvöld hélt uppsjávarskip Samherja, Vilhelm Þorsteinsson EA 11, frá Akureyri til veiðanna. Skipstjórinn reiknar með að leiðin liggi í Smuguna.