Ráðgjafaráð í markaðsmálum á vegum Evrópusambandsins segir að bregðast þurfi við ört vaxandi hlutdeild Norðmanna í sölu í laxi í löndum sambandsins. Meðal annars er lagt til að leggja tolla á laxaflök frá Noregi haldi Norðmenn áfram að banna útflutning á laxi í heilu.