„Smitsjúkdómar eru eðlilegur hluti allra dýrastofna,“ segir einn höfunda nýrrar fræðigreinar um áhrif sýkla frá eldislöxum á villta stofna.
„Enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað,“ er haft eftir Gustav Witzøe, stofnanda og aðaleiganda laxeldisrisans SalMar, sem kostar helming drónasendingar til Úkraínu.