Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn hefur uppfært mat sitt á síldarstofnum í Eystrasalti og Botníuflóa og ræður nú fólki frá því að borða síld af stórum hluta þessa hafasvæða.
Feiknar aukning er í allra handa netsölu með heimsendingum í Suður-Kóreu. Fjórðungur makríls frá Noregi í Suður-Kóreu er seldur með rafrænum hætti. Norska sjávarafurðaráðið tekur þátt í þróuninni og hyggur á framsókn í fleiri löndum.
Norðmenn eiga enn eftir að veiða meira en helming makrílkvóta síns.