„Skemmdirnar eru gríðarlegar en þar sem árásin var gerð að næturlagi var verksmiðjan mannlaus og sem betur fer urðu ekki slys á fólki,“ segir Björn Matthíasson, rekstrarstjóri Vinnslustöðvarinnar um drónaárás sem gerð var á viðskiptavin fyrirtækisins í Úkraínu.