„Lausnin mun auka nákvæmni í stærðarflokkun og styðja við rekjanleika, gæði og framleiðsluhagkvæmni en þetta eru allt lykilatriði í stefnu LAXEY um að vera leiðandi í sjálfbærum landeldislausnum.“
Eldisfyrirtækið Lerøy Midt AS í Noregi segist harma mjög að fimmtán þúsund laxar hafi sloppið er gat kom á net kvíar í Aukra. Fyrirtækið vilji að engir laxar sleppi og ætli að læra af óhappinu.