Framkvæmdastjóri Geo Salmo segir nú unnið að því að þróa vörumerki til að treysta stöðu landeldislax á mörkuðum. Nýafstaðin hlutafjáraukning veiti félaginu ráðrúm til að leita að kjölfestufjárfestum.
„Þetta er erfið ákvörðun en nauðsynleg til að hefta frekari útbreiðslu sjúkdómsins,“ er haft eftir Eirik Welde, forstjóra Nordlaks Havbruk í Noregi.