Það sem af er fiskveiðiárinu er búið að veiða ríflega 8.000 tonn af grálúðu, sem er rétt um helmingur heildakvótans.
Skipstjórarnir Sigtryggur Gíslason og Angantýr Arnar Árnason hafa báðir sagt skilið við sjómennskuna eftir farsælan feril áratugum saman. Undanfarin ár hafa þeir skipst á að stýra Kaldbak EA 1, einum glæsilegasta togara flotans.