Á fundi sem haldinn var á Grundarfirði nýlega með fiskeldismönnum um þorskeldiskvótaverkefni Hafrannsóknastofnunarinnar var kynnt nýstárleg hugmynd um fóðrun og föngun á þorski í Arnarfirði í því skyni að bjarga rækjustofninum í firðinum. Þannig hljómaði inngangur fréttar í Fiskifréttum 19. nóvember árið 2004.
„Ljóst er að það eru gríðarleg tækifæri í nýtingu rauð- og ljósátu, en það er hins vegar þá þörf á mikilli fjárfestingu í rannsóknum og nýsköpun til að þróa fiskveiðar og afurðir, sem og til að skilja áhrif veiðanna á vistkerfið,“ segir Matís