Fiskifréttir 1. október 2004: Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson RE fór í ágústmánuði í leiðangur, þar sem rannsakað var friðunarsvæði norðaustur af Horni. Jón Sólmundsson leiðangursstjóri segir að menn hafi þar verið að skoða svæði sem friðað hafi verið fyrir togveiðum og línuveiðum síðan 1993.