Þrátt fyrir gjaldþrot Skagans3X segir Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, veltu í þessum geira hafa aukist í fyrra. Hefðbundin fyrirtæki og sprotafyrirtæki þurfi að starfa saman.