Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur í nærri fimmtíu ár vanið komur sínar til Grænlands. Síðustu áratugina hefur hann fylgst grannt með samfélögum veiðimanna og skrásett lífsbaráttu þeirra úti á hafísnum.
„Að upplifa stuðning og jákvæðni fyrir því að auka öryggi og starfsánægju fyrirtækisins í heild eflir mann í því sem maður er að vinna að,“ segir Arnfríður Eide Hafþórsdóttir, mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði.