Gripið niður í þann kafla bókarinnar Sjávarútvegur og eldi eftir dr. Ástu Dís Óladóttur og dr. Ágúst Einarsson sem fjallar um veiðileyfagjöld.
„Arðsemi er lítil, fjárfestingin nýtist illa og efnahagsleg áhrif fyrir byggðarlögin eru takmörkuð,“ segir í nýrri meistararitgerð Helgu Hrannar Jónasdóttur um strandveiðikerfið.
Umfjöllun um ríkisstyrki í riti Ástu Dísar Óladóttur og Ágústs Einarssonar, Sjávarútvegur og eldi.