Slow Food-samtök á Íslandi og í þremur öðrum löndum vinna nú að því að fá skreið og harðfisk á heimsminjaskrá yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Dóra Svavarsdóttir, formaður Slow Food Reykjavík, lýsir eftir framleiðendum hér á landi og sögum sem tengjast hertum fiski.