„Stjórnvöld ættu að stefna á sex mánaða strandveiðiútgerð og tvöföldun á því magni sem í veiðarnar hefur verið veitt,“ segja Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda.