Þrátt fyrir verðlækkun á mörkuðum settu útlfytjendur eldislax frá Noregi nýtt sölumet í júlí. Ástæðan fyrst og fremst aukin eftirspurn í Kína.