„Það má segja að þetta sé samfélagsverkefni okkar sem nýsköpunarfyrirtækis,“ segir Gísli Níls Einarsson, framkvæmdastjóri Öldu öryggis, um smáforritið Öggu sem ætlað er að auka öryggi smábátasjómanna og þeir geta hlaðið niður endurgjaldslaust.