Vegna bilunar í prentsmiðju Landsprents verða tafir á dreifingu Fiskifrétta. Áskrifendur geta vænst þess að fá blaðið til sín seinnipartinn í dag eða í fyrramálið. Blaðið er áskrifendum þó aðgengilegt í rafrænni útgáfu á www.fiskifrettir.is. Beðist er velvirðingar á töfunum.