Guðlaugur Óli Þorláksson, skipstjóri á Hafborgu EA úr Grímsey, segir vísindamenn um borð nú vera við ýmsar mælingar og prófanir í Eyjafirði. Hnísum sem flækst hafi í netinu hafi verið skellt á grillið í tvær mínútur á hvora hlið.