Hafrannsóknastofnun gefur nú í fyrsta sinn út veiðiráðgjöf fyrir ígulker á hluta tilraunaveiðisvæða sem hafa næstliðin ár verið stunduð í Ísafjarðardjúpi, í Húnaflóa og á Austfjörðum.
Upphafsaflamark verði 662 tonn - Næstlægsta vísitala síðan mælingar hófust 1985