Marglyttur geta valdið fiskdauða og efnahagslegu tjóni hjá fiskeldisfyrirtækjum löngu eftir að þær eru farnar af svæðinu. Þetta kemur fram í nýrri grein í vísindatímariti.
Ráðgjöfin verður endurmetin þegar niðurstöður bergmálsmælinga á stærð veiðistofnsins liggja fyrir í byrjun árs 2025.