Pétur Sigurðsson úr Sjóstangaveiðifélagi Akureyrar og Björg Guðlaugsdóttir úr Sjóstangaveiðifélagi Snæfellsness voru krýnd Íslandsmeistarar í lokahófi Landsambands sjóstangaveiðifélaga síðastliðinn laugaradag.

Er þetta ekki í fyrsta sinn sem Pétur stendur uppi sem sigurvegari eftir sjóstangaveiðikeppnir sumarsins eins og fram kom í síðasta tölublaði Fiskifrétta og á vef blaðsins.

Fjölmargar myndir úr lokahófinu er að finna á Facebooksíðu Sjóstangaveiðifélags Siglufjarðar.

Á vef landssambandsins er jafnframt greint frá öðrum afreksverðlaunum sem veitt voru og stigafjölda keppenda. Sömuleiðis má þar finna töflu yfir stig allra keppenda.

Íslandsmeistari 2023
1. Pétur Sigurðsson, SjóAk: 746 stig.
1. Björg Guðlaugsdóttir, SjóSnæ: 740 stig.

  1. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip: 704 stig.
    2. Guðrún Jóhannesdóttir, SjóAk: 693 stig.
  2. Pawel Szalas, SjóSnæ: 702 stig.
    3. Sigríður Rögnvaldsdóttir, SjóSigl: 676 stig.

Heildarafli karla 2023
1. Pawel Szalas, SjóSnæ: 4.490kg.
2. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip: 3.897kg.
3. Gunnar Magnússon, SjóSigl: 3.835kg.

Heildarafli kvenna 2023
1. Björg Guðlaugsdóttir, SjóAk: 4.284kg.
2. Sigríður Rögnvaldsdóttir, SjóSigl: 3.184kg.
3. Guðrún Jóhannesdóttir, SjóAk: 2.874kg.

Flestar tegundir 2023
1. Darius Wojciechowski, SjóSnæ: 9 tegundir.
2. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip: 8 tegundir.
3. Birgir Þór Kjartansson, SjóNes: 8 tegundir.

Landsmet 2023
Skúli Már Matthíasson, Sjóskip: Flundra – 0.690kg.

Pétur Sigurðsson úr Sjóstangaveiðifélagi Akureyrar og Björg Guðlaugsdóttir úr Sjóstangaveiðifélagi Snæfellsness voru krýnd Íslandsmeistarar í lokahófi Landsambands sjóstangaveiðifélaga síðastliðinn laugaradag.

Er þetta ekki í fyrsta sinn sem Pétur stendur uppi sem sigurvegari eftir sjóstangaveiðikeppnir sumarsins eins og fram kom í síðasta tölublaði Fiskifrétta og á vef blaðsins.

Fjölmargar myndir úr lokahófinu er að finna á Facebooksíðu Sjóstangaveiðifélags Siglufjarðar.

Á vef landssambandsins er jafnframt greint frá öðrum afreksverðlaunum sem veitt voru og stigafjölda keppenda. Sömuleiðis má þar finna töflu yfir stig allra keppenda.

Íslandsmeistari 2023
1. Pétur Sigurðsson, SjóAk: 746 stig.
1. Björg Guðlaugsdóttir, SjóSnæ: 740 stig.

  1. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip: 704 stig.
    2. Guðrún Jóhannesdóttir, SjóAk: 693 stig.
  2. Pawel Szalas, SjóSnæ: 702 stig.
    3. Sigríður Rögnvaldsdóttir, SjóSigl: 676 stig.

Heildarafli karla 2023
1. Pawel Szalas, SjóSnæ: 4.490kg.
2. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip: 3.897kg.
3. Gunnar Magnússon, SjóSigl: 3.835kg.

Heildarafli kvenna 2023
1. Björg Guðlaugsdóttir, SjóAk: 4.284kg.
2. Sigríður Rögnvaldsdóttir, SjóSigl: 3.184kg.
3. Guðrún Jóhannesdóttir, SjóAk: 2.874kg.

Flestar tegundir 2023
1. Darius Wojciechowski, SjóSnæ: 9 tegundir.
2. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip: 8 tegundir.
3. Birgir Þór Kjartansson, SjóNes: 8 tegundir.

Landsmet 2023
Skúli Már Matthíasson, Sjóskip: Flundra – 0.690kg.