Ljósin lýsa upp skammdegið í gömlu höfnininni í Reykjavík á aðventunni. Harpan er svo sem í jólalitum meira eða minna allt árið en sett hafði verið jólasería á varðskipið Freyju og mikilli birtu stafar frá nýja Edition hótelinu og húsunum þar í kring.