„Flutningaskip komu reglulega á vertíðartímanum og lestuðu síld og eins hafa gámar með síld farið til Reyðarfjarðar þar sem þeim hefur verið skipað út,“ segir meðal annars í færslu á vef Síldarvinnslunnar þar sem farið er yfir veiðar og vinnslu á íslensku sumargotssíldinni.