Alls segjast 42% aðspurðra í nýrri skoðanakönnun Maskínu vera andvíg veiðum á langreyðum en 29% fylgjandi. Könnunin var unnin fyrir Náttúruverndarsamtk Íslands. Í maí voru 35% fylgjandi veiðunum en 33% mótfallin. Andstaða við veiðarnar hefur því aukist en mikill munur er á astöðu kynjanna. Aðeins 19% kvenna eru fyglajdi veiðunum en 38% karla.

Á mbl.is segir frá því að hvalbátanir Hvalur 8 og 9 haldi til leitar að langreyði strax eftir helgi. Það sé gert til þess að skipin verði tilbúin að hefjar veiðar að morgni föstudagsins 1. September nk. Þegar bann matvælaráðherra við hvalveiðum fellur úr gildi. Mbl.is hefur eftir Kristjáni Loftssyni framkvæmdastjóra Hvals að áformað sé að nýta þann skamma tíma sem eftir lifir sumars til þess að bjarga þvði sem bjargað verður af hvalveiðivertíðinni.

Alls segjast 42% aðspurðra í nýrri skoðanakönnun Maskínu vera andvíg veiðum á langreyðum en 29% fylgjandi. Könnunin var unnin fyrir Náttúruverndarsamtk Íslands. Í maí voru 35% fylgjandi veiðunum en 33% mótfallin. Andstaða við veiðarnar hefur því aukist en mikill munur er á astöðu kynjanna. Aðeins 19% kvenna eru fyglajdi veiðunum en 38% karla.

Á mbl.is segir frá því að hvalbátanir Hvalur 8 og 9 haldi til leitar að langreyði strax eftir helgi. Það sé gert til þess að skipin verði tilbúin að hefjar veiðar að morgni föstudagsins 1. September nk. Þegar bann matvælaráðherra við hvalveiðum fellur úr gildi. Mbl.is hefur eftir Kristjáni Loftssyni framkvæmdastjóra Hvals að áformað sé að nýta þann skamma tíma sem eftir lifir sumars til þess að bjarga þvði sem bjargað verður af hvalveiðivertíðinni.