„Hæstiréttur telur að leggja þurfi frekari grundvöll að sönnun á umfangi fjártjóns með frekari gagnaöflun í máli Vinnslustöðvarinnar. Málinu er því vísað frá dómi. Sú niðurstaða er vonbrigði í ljósi niðurstaðna héraðsdóms og Landsréttar, en felur ekki í sér lyktir máls,“ segir lögmaður Vinnslustöðvarinnar.