Ráðgjöfin verður endurmetin þegar niðurstöður bergmálsmælinga á stærð veiðistofnsins liggja fyrir í byrjun árs 2024.
Talið er mögulegt framleiðsluverðmæti lagareldis árið 2032 verði allt að 430 milljarðar króna. Það var 49 milljarðar í fyrra.
„Það er grundvallaratriði að þau sem hagnast á nýtingu náttúruauðlinda greiði af því sanngjarnt gjald,“ sagði matvælaráðherra.