Lítill kraftur er í makrílveiðunum, „bara svona rjátl,“ og fiskurinn er misjafn að gæðum að því er segir á vef Vinnslustöðvarinnar.
„Þetta er mikill eltingaleikur, hann fer alveg svakalega hratt,“ segir Albert Sveinsson, skipstjóri á Víkingi AK, sem ásamt íslenska uppsjávarflotanum.
„Ég kveð skipsfélagana á Blængi með söknuði en ég veit að þeim á eftir að ganga vel áfram sem hingað til,” segir Sigurður Breiðfjörð á vef Síldarvinnslunnar.