„Þetta eru fyrst og fremst mikil vonbrigði. Ég heyrði í skipafélögunum í gær og þau er hreinlega agndofa,“ segir formaður samtakanna Cruise Iceland um þá ákvörðun stjórnvalda að endurskoða ekki nýtt innviðagjald á skemmtiferðaskip.