Skaði sem svart hagkerfi humarveiða veldur var mikið ræddur á sameiginlegum vinnufundi fulltrúa frá Íslandi, Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Miklu er sagt vera landað fram hjá vigt. Finna þurfi leiðir til að koma í veg fyrir þessa starfsemi.
Samtök hagsmunaaðila í skemmtiferðaskipaþjónustu hérlendis, Cruise Iceland, vara við neikvæðum áhrifum þess að tollfrelsi skemmtiferðaskipa í hringsiglingum um Ísland falli niður og vilja fund með fjármálaráðherra.