„Stjórnvöld þurfa að hefja samtal við útgerðir, sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila sem byggja á sjávarútvegi til að eyða óvissu og kynna áform sín á málefnalegan og skýran hátt,“ segir bæjarráð Fjarðabyggðar sem lýsir þungum áhyggjum af hækkun veiðigjalda.