„Styrkir Fiskræktarsjóðs eru ætlaðir veiðifélögum, einstaklingum, rannsókna- og háskólastofnunum og öðrum lögaðilum. Fiskræktarsjóður gerir kröfu um að fyrir liggi fjármögnun verkefnisins eða verkhlutans, sem sótt er um styrk til.“