Eldislax er nú 31 prósent af heildarverðmæti selds fisks í Bretlandi. Það er nærri þrefalt meira en verðmæti þorsksins, sem næstur kemur í söluverðmæti á þessum markaði.