Talsmaður Iceland Wildlife Fund segir að án rausnarlegs framlags frá tónlistarkonunni Björk Guðmundsdóttur væri lögsókn veiðiréttarhafa við Blöndu og Svartá og Hrútafjarðará og Síká gegn Arctic Fish vegna meints tjóns af strokulöxum frá eldisfyrirtækinu ekki möguleg. Arctic Fish segir málsóknina tilhæfulausa.