Að því er segir í Bæjarins besta á Ísafirði fer hátt hlutfall af eldislaxinum í flug til Kína og Bandaríkjanna. Frönsk reykhús kaupi einnig mikið.
Þrátt fyrir verðlækkun á mörkuðum settu útlfytjendur eldislax frá Noregi nýtt sölumet í júlí. Ástæðan fyrst og fremst aukin eftirspurn í Kína.