Vilhelm Þorsteinsson EA varð aflahæsta skipið á nýliðinu með tæplega 61 þúsund tonn. Í flokki botnfisktogara fiskaði Brimnes RE mest eða tæplega 11 þúsund tonn.
Í bátaflotanum varð línubáturinn Jóhanna Gísladóttir ÍS aflahæst með tæplega 4.200 tonn og aflahæsti smábáturinn varð Einar Hálfdáns ÍS með 1.450 tonn.
Sjá nánar 20 aflahæstu skip í hverjum flokki í nýjustu Fiskifréttum
.