Sjávarútvegsráðherra hefur breytt reglugerð um hrognkelsaveiðar, nr. 160/2008, þannig að leyfilegur veiðitími á svæði 2 í Breiðafirði er nú 20. maí til 18. ágúst, í stað 20. maí til 9. ágúst áður.

Þetta kemur fram á vef Fiskistofu.