Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var í gær og fyrradag í Reykjavík samþykkti að veiðidögum á grásleppu verði fækkað um 30% vegna markaðsaðstæðna, svo fremi sem aðrar grásleppu veiðiþjóðir geri slíkt hið sama.

Þá mótmælir LS afskiptum Hafrannsóknastofnunar af veiðistjórnun á grásleppu og telur að hún sé engan veginn í stakk bújn ti það veita ráðgjöf af því tagi sem hún geri í síðustu ástandsskýrslu.

Sjá ályktunina í heild á vef LS.