Þjónusta við fiskeldi er stór iðnaður í Noregi. Nýlega fékk Bømlo brunnbátaþjónustan á Stord afhentan nýsmíðaðan brunnbát frá Aas Mek. Verksted AS.
Báturinn er engin smásmíði. Hann er 70 metrar á lengd og 12 metrar á breidd. Í honum eru tankar til flutnings á laxi og laxaseiðum. Hann getur rekið um 1.800 rúmmetra í tveimur lestum.
Sjá nánar um bátinn HÉR .