Varðskipið Þór lagðist að bryggju á Höfn um síðustu og var þetta er í fyrsta sinn sem varðskip Landhelgisgæslunnar kemur til Hafnar.

Af því tilefni bauð áhöfn varðskipsins íbúum bæjarins að skoða varðskipið og tók Páll Geirdal skipherra og áhöfn vel á móti gestum.

Þór siglir inn til Hafnar. Myndir/Landhelgisgæslan
Þór siglir inn til Hafnar. Myndir/Landhelgisgæslan