Loðnustofninn er á uppleið og því hefur Hafrannsóknastofnun ákveðið að leggja til 366 þús. tonna upphafskvóta í loðnu. Það er 50% af reiknuðum kvóta. Endanlegur kvóti verður svo ákveðinn í haust/vetur.
Þetta er góðar fréttir því á allri síðustu vertíð veiddust 390 þús. tonn af loðnu, þar af veiddu íslensk skip 327 þús. tonn.