„Flestar stöðvarnar voru teknar fyrri hluta marsmánaðar eins og alltaf áður. Það hefur gerst áður að kanturinn út af Vestfjörðum hafi verið kannaður um miðjan mars. Við höfum oft átt erfitt með þetta svæði vegna veðurs og stundum hafíss,“ segir Jón Sólmundsson sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun í svari við gagnrýn Páls Pálssonar skipstjóra.
Sjá nánar í Fiskifréttum