Eins og fram hefur komið í fréttum fyrr í dag bjargaði björgunarsveitin í Stykkishólmi níu skipverjum af Þórsnesi II SH sem strandaði við Skoreyjar, skammt frá Stykkishólmi.
Hér er mynd sem áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar tók þegar var flogið yfir Þórsnes II á strandstað.