Vísindamenn frá Portúgal hafa þróað aðferð til að vinna sólarvörn úr þorskbeinum, að því er fram kemur á vefnum fis.com.

Beinin eru leyst upp í vökva og síðan þurrkuð og sett í flókið framleiðsluferli. Efninu er blandað saman við krem. Sólkremið hefur verið prófað á mannshörundi og lofa þessar tilraunir góðu.

Sjá nánar HÉR.