Í viðtölum við fólk í sjávarútvegi og sveitarstjórnum á Vestfjörðum, sem birt eru á vef SFS, er hugmyndinni um uppboð á aflaheimildum alfarið hafnað sem skaðlegri og ósanngjarnri ráðstöfun. Sjá MYNDBAND.