Framleiðsluverðmæti úr einum 5 kg þorski getur numið yfir níu hundruð þúsund krónum þegar verðmætasköpun úr hliðarafurðum er tekin með.

Þetta kom fram í erindi Erlu Óskar Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Codland á sjávarútvegsráðstefnunni í síðustu viku. Meðal þess sem unnið er úr hliðarafurðum eru verðmætar vörur til lyfjagerðar, stoðefni og fleira.

Sjá nánar í Fiskifréttum.