Þrýstingur er á verðlækkanir á síldarafurðum á alþjóðlegum mörkuðum vegna lokunar Rússlandsmarkaðar og aukinnar samkeppni á þeim mörkuðum sem eru opnir.
Teitur Gylfason, sölustjóri hjá Iceland Seafood International, segir stöðuna einfalda:
„Stærsti síldarmarkaðurinn er lokaður.“
Hann segir það taka lengri tíma að selja afurðirnar og verðið verði væntanlega lægra.
Sjá Fiskifréttir í dag.