Á Sjávarútvegsráðstefnunni, sem hófst í Reykjavík í morgun, voru verðlaun fyrir framúrstefnuhugmynd ráðstefnunnar afhent. Fyrir valinu varð sporðskurðarvél sem Unnsteinn Guðmundsson í Grundarfirði hefur hannað, en hún hefur verið í þróun og prófunum á þessu ári hjá G.RUN hf. í Grundarfirði með mjög góðum árangri.
© Aðsend mynd (AÐSEND)