Því er spáð að árlegur vöxtur í sölu unninna sjávarafurða í Bandaríkjunum verði 4,1% allt frá árinu 2013 til ársins 2018.

Verðmæti seldra sjávarafurða verður meira en 21 milljarður bandaríkjadala árið 2018, 2.436 milljarðar íslenskra króna, samkvæmt mati talsmanna heildarsamtaka sjávarútvegsfyrirtækja í Bandaríkjunum.

Þá er því spáð að sala á fiskvinnslutækjum vaxi um 3,8% á ári á sama tímabili og seld verði tæki fyrir 1.469 milljónir dollara, 171,8 milljarð íslenskra króna.

Sjá nánar HÉR .