Skaginn 3X og Búlandstindur hafa gert samning um sölu Skagans 3X á kælibúnaði til Búlandstinds. Forsvarsmenn beggja félaga eru teknir tali og útskýra hvað þetta þýðingu viðskiptin hafa.

„Við ætlum okkur að vera þeir sem koma til með að slátra öllum eldislaxi á Austurlandi,“ segir Elís Hlynur Grétarsson, framkvæmdastjóri Búlandstinds meðal annars.