Rússneskur skipstjóri flutningaskipsins Longdawn hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa yfirgefið mann í sjávarháska við Garðskagavita í nótt.

Þetta kemur fram á visir.is. Þar segir að auk skipstjórans séu tveir stýrimenn í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum.

Hefur Vísir eftir Karli Gauta Hjaltasyni, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, að grunur leiki á um að skipstjórinn hafi hugsanlega yfirgefið mann í sjávarháska. Auk skipstjórans séu fyrsti og annar stýrimaður skipsins einnig í haldi lögreglunnar. Yfirheyrslur fari nú fram en óvíst sé hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum.

Manni sem var um borð í Sómabáti sem sökk var naumlega bjargað.

Longdawn í Vetsmannaeyjahöfn í morgun. Mynd/Óskar P. Friðriksson
Longdawn í Vetsmannaeyjahöfn í morgun. Mynd/Óskar P. Friðriksson

Rússneskur skipstjóri flutningaskipsins Longdawn hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa yfirgefið mann í sjávarháska við Garðskagavita í nótt.

Þetta kemur fram á visir.is. Þar segir að auk skipstjórans séu tveir stýrimenn í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum.

Hefur Vísir eftir Karli Gauta Hjaltasyni, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, að grunur leiki á um að skipstjórinn hafi hugsanlega yfirgefið mann í sjávarháska. Auk skipstjórans séu fyrsti og annar stýrimaður skipsins einnig í haldi lögreglunnar. Yfirheyrslur fari nú fram en óvíst sé hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum.

Manni sem var um borð í Sómabáti sem sökk var naumlega bjargað.

Longdawn í Vetsmannaeyjahöfn í morgun. Mynd/Óskar P. Friðriksson
Longdawn í Vetsmannaeyjahöfn í morgun. Mynd/Óskar P. Friðriksson