Atvinnuvegaráðuneytið hefur aukið rækjukvótann í Ísafjarðardjúpi um 200 tonn. Áður hafði verið úthlutað 900 tonn þannig að hann eykst í 1.100 tonn.

Viðbótarúthlutunin hefur verið skráð á viðkomandi skip. Sjá má úthlutun á hvert skip HÉR.