Í lok síðustu viku fékk Skinney Þinganes afhent nýtt uppsjávarskip sitt í Skotlandi.

Skipið hefur fengið nafnið Ásgrímur Halldórsson.

Skipið er smíðað í Noregi árið 2000. Ásgrímur Halldórsson er væntanlegur til heimahafnar um hádegi á miðvikudag.