Í lok síðustu viku hafði verið tilkynnt um 4.000 tonna makrílafla í grænlensku lögsögunni en á sama tíma i fyrra var aflinn orðinn um 13.000 tonn.

Halldór Jónasson, skipstjóri á Polar Amaroq, var í grænlensku lögsögunni og segir veiðarnar fara ákaflega rólega af stað. Skipið hafði landað einu sinni í Hafnarfjarðarhöfn 500 tonnum.

Sjá nánar í Fiskifréttum í dag.