Íslensk skip veiddu rúmlega 15% meira af þorski árið 2013 en árið áður en aflinn skilaði hins vegar 4,4% minni verðmætum.
Þetta er meginskýringin á því að aflaverðmæti íslenskra skipa árið 2013 dróst í heild saman um 4,1% frá árinu 2012.
Sjá nánar á vef Hagstofunnar.