Valbjörn Höskuldsson hjá N1 segir félagið bjóða upp á heildarlausn fyrir sjávarútveginn, „frá sápustykki og upp í smurolíu,“  að sögn Valbjarnar. Hann segir ekkert koma í staðinn fyrir mannleg samskipti.

N1 er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017. Sýningin er haldin dagana 13. til 15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi,.